

Við í NGB erum stolt að vera fyrst á Íslandi til að bjóða upp á algjörlega einstaklings æfingar fyrir unga leikmenn á Íslandi. Við einbeitum okkur að ungum krökkum sem hafa áhugan og viljan til þess að ná langt í knattspyrnu, bæði hér á Íslandi og erlendis.
Next Generation BallerZ var stofnað af enskum knattspyrnu leikmönnum sem spila á Íslandi í dag. Með okkar reynslu í úrvaldsdeildar félgumum Englands er markmiðið okkar að koma með þeirra aðferðir og æfingar til Íslands





Sérsniðin líkamsræktar áætlun sem er gefin út af menntuðum einkaþjálfara. Leikmenn fá mismunandi líkamsræktar áætlun sem hentar fyrir þeirra stöðu og líkamssamsetningu. Þetta mun tryggja að hver leimaður sé að styrkjast líkamlega.
Í hverjum mánuði munu NGB leikmenn fá einkunarspjald með stigum, sem sýna styrkleika/veikleika.
Hér hjá Next generation ballers vinnum við að næstu skrefum í úrvalsfótbolta með fræðsluerindum með alþjóðlegum fótboltaumboðsmönnum og æfum fjölmiðlakröfur til leikmanna, svo sem viðtöl.
Next Generation Ballers er hreyfing fyrir leikmenn af leikmönnum.








































































Kynslóð 1 (2021) – Árangur
5 NGB leikmenn hafa spilað í MFL fótbolta.
NGB Player spilaði 2 Lengjudeildin MFL Games 15 ára.
Haldið 5 BallerZ sunnudaga – Fótboltamót með verðlaunum NGB voru styrkt af bæjarfélaginu, Víkingi Ólafsvík, Kassinn búðinni og íþróttastofu.
Hjá okkur störfuðu 8 manns, atvinnumenn í fótbolta, líkamsræktarþjálfara og bæjarbúa.



Velkomin í 2. kynslóð